Störf í boði


Ráðgjafi á sviði upplýsingatæknilausna


Þú munt spila lykilhlutverk í frekari mótun sviðsins með áherslu á upplýsingatækni og viðskiptaþróun.

Umsóknarfrestur til og með 24. febrúar 2019

Upprennandi sérfræðingur í upplýsingatækni


Ert þú að byggja upp þinn feril í upplýsingatækni og hefur áhuga á ráðgjöf?

Umsóknarfrestur til og með 24. febrúar 2019

Ráðgjafi á sviði fyrirtækjaráðgjafar


Þú munt vinna að margvíslegum verkefnum á sviði ráðgjafar fyrir fjölbreytta flóru viðskiptavina.

Umsóknarfrestur til og með 24. febrúar 2019

Bókari


Ert þú sérfræðingur í bókhaldi og reiknishaldi?

Umsóknarfrestur til og með 24. febrúar 2019